Vefmyndavél

Eyþór í viðtali á MXTV

Eyþór Reynisson var með fljótari mönnum á Klakanum í sumar en lærbrotnaði á Akureyri sem varð til þess að hann missti talsvert úr. Eyþór er þó hvergi af baki dottinn og hér er viðtal við kappann. Guðni Friðgeirsson vann viðtalið fyrir MXTV og er þetta fyrsta viðtalið af mörgum sem munu birtast næstu vikurnar.

[flv width=“400″ height=“236″]http://www.motocross.is/video/mxtv/10/EYTOR.flv[/flv]

Valdi kennir að skrúfa

MXTV skellti sér á ísinn i dag og hitti þar Valda #270 og fleiri.
Valdi var með sérstakt dekk undir hjólinu sínu, svo að við kíktum í skúrinn til hans, og kallinn er bara kominn með flott verkstæði. Heyrum svo hvað Valdi hefur að segja: Lesa meira af Valdi kennir að skrúfa

Netviðtalið: Haraldur Örn, nýliði ársins í motocross

Halli tekur á móti Guðmundarbikarnum sem Nýliði ársins 2008

Haraldur Örn Haraldsson vakti eftirtekt í sumar fyrir góðan árangur í 85cc flokknum og einnig sem þrælduglegur sjálfboðaliði í félagsstarfinu. Það vantaði ekki leikgleðina í hann og hún var fljót að smita útfrá sér. Strákurinn var líka lunkinn að hjóla og endaði þriðji til Íslandsmeistara eftir jafnan og góðan akstur allt sumarið.

Sæll og til hamingju með árangurinn í sumar. Hvernig fannst þér sumarið? Bara frábært! 😀

Var ekki góður endir á sumrinu að vinna Nýliði ársins? jú rosalega!

Lesa meira af Netviðtalið: Haraldur Örn, nýliði ársins í motocross

Bryndís í netviðtali


Bryndís Einarsdóttir er afburða íþróttamaður. Hún er Íslandsmeistari í 85cc kvennaflokki og hefur verið að standa sig vel innan um jafnaldra sína hvar sem hún kemur. Ekki skemmir fyrir að hún er hress og skemmtileg. Við slóum á þráðinn til hennar og hér eru svör hennar:

Hvað segirðu gott? Ég er mjöög hress.
Hvernig líst þér á sumarið? Geðveikt vel !
Hver eru markmið þín í sumar? Vinna

Lesa meira af Bryndís í netviðtali

Netviðtalið: Aron Ómarsson

Aron Ómarsson er landsliðsmaður í Motocrossi og þótti sigurstranglegur í Íslandsmótinu í sumar áður en hann lenti í óhappi í síðustu viku. Strákurinn kemur örugglega sterkur tilbaka þegar sárið er gróið og mun örugglega spjara sig vel í seinni hluta tímabilsins

Hvað er að frétta af þér? Fótbrotinn?
Já því miður að þá er ég ökklabrotinn 🙁

Hvernig atvikaðist það?
Ég var að æfa stört með

Lesa meira af Netviðtalið: Aron Ómarsson

Netviðtalið: Einar Íslandsmeistari

Við hér á motocross.is erum að fara af stað með nýjan viðtalsdálk hér á síðunni. Spjallað verður við hina og þessa sem tengjast sportinu á einn eða annan hjátt. Fyrstur í viðtalið hjá okkur er meistari meistaranna Einar S. Sigurðarson sem er einmitt bæði Íslandsmeistari í motocross og Enduro.

Hvað er að frétta af þér? Handleggsbrotinn?

Allt gott að frétta af mér.
Já ég handleggsbrotnaði í Vestmanneyjum fyrir þremur vikum. Það vildi þannig til að gamli freestylepallurinn stóð uppá hrauni og leit svolítið illa út.
Mig langaði samt að prófa að stökkva. Í fyrstu…

Lesa meira af Netviðtalið: Einar Íslandsmeistari

Síða 2 af 3123