Greinasafn fyrir flokkinn: Keppnir

Hér er allt um keppnir, keppnishald og úrslit

Nánari úrslit úr mýrarspyrnunni

Úrslit úr mýrarspyrnu VÍH 2001.

Einungis eru birt nöfn/númer þeirra sem luku keppni.

Aftakaveður kom í veg fyrir almennilega skráningu og eru upplýsingarnar birtar beint upp úr bókinni.

Sæti Nafn Tími
1 Svanur Tryggvasson 0:38:09
2 Magnús Þór Sveinsson 0:43:11
3 Þorsteinn Marel 0:46:01
4 nr 37 0:46:08
5 nr. 30 Þorri 0:49:06
6 Finnur bóndi 0:50:35
7 Ingvar Hafberg 0:50:36
8 Þór 0:54:43
9 Haukur -17 0:56:24
10 Ishmael 0:57:04
11 nr 97 1:01:50
12 nr 80 1:11:01
13 Skúli Inga 1:19:04
14 nr 45 1:21:03
15 Ragnar 1:21:06
16 Árni 1:34:03
17 Kóngurinn (þjófstart) 1:34:29
18 Hjörtur bangsi 1:48:20
19 nr 90 2:17:07
20 nr 183 2:17:08
21 Kári Jóns 2:46:51
22 Valþór 3:16:31
23 Gummi púki 3:40:00

Úrslit frá Hellu

Keppnin tókst frábærlega miðað við aðstæður.  Strax um morguninn bilaði prentarinn og ekki hægt að prenta neitt út.  Grenjandi rigning og hávaðarok gerði alla pappírsvinnu vonlausa og samskipti í gegnum talstöðvar voru vægast sagt óskýr í þessu roki.  Hljóðkerfið sem VÍH leigði bilaði þegar kom að verðlaunaafhendingunni og þegar allt var yfirstaðið festist trukkurinn í brekkunni.  Má segja að allt hafi gengið á afturfótunum en keppnin gekk samt upp og höfðu áhorfendur gaman af þessu.
Skjár 1 var á staðnum og má búast við einhverjum myndum í þættinum Mótor.  Ekki hefur fengist staðfesting frá þeim hvenær þessar myndir birtast. Lesa áfram Úrslit frá Hellu

Lokakeppni 2001

höfundur: Hjörtur Líklegur

Lokakeppnin 2001.

Þá er enn eitt árið í Endurokeppnum búið. Alltaf er verið að setja met í Enduro og í sumar telst mér svo til að 134 einstaklingar hafi keppt í þessum þrem keppnum í sumar, (91 í fyrstu keppni, 80 í næstu og 85 í síðustu keppni) einnig að í öllum keppnunum voru útlendingar með (fyrst Breti, svo Sænsk skvísa og í síðustu keppninni keppti Frakki á mínu hjóli sér til ánæju þó að afturdekkið væri gjörsamlega slétt vildi hann fara til þess eins að hafa ánæju af deginum). Lesa áfram Lokakeppni 2001

Áverkar í enduro

höfundur: Hjörtur L. Jónsson

Áverkar í Endurokeppnum .

Í september 1996 var haldin fyrsta Endurokeppnin (sérleið við Litlu Kaffistofuna)sem ég starfaði við. Í þessa keppni mættu 27 keppendur og af þeim slösuðust tveir (viðbeinsbrot og brákaður hriggur). Meðalhraði sigurvegara var 60, km á kl.

Keppni 2. September 1997 (sérleið við Litlu Kaffistofuna) mættir voru 35 keppendur og af þeim rifbeinsbrotnaði 1 keppandi. Meðalhraði sigurvegara var 56 km, á kl. Lesa áfram Áverkar í enduro

Engin nánari úrslit í B flokk

Reynt var að fá eitthvað vit í gögn úr B flokk þar sem talið var að hringur 3 og 4 væru eðlilegir.  Hinsvegar eru þær upplýsingar ekki réttar þar sem hringur 1 og 2 (þegar rafmagnið fór af) hafa bein áhrif á millitímana í næstu hringjum og um leið stöðu keppanda.  Við nákvæma skoðun eru því overall úrslitin þau einu sem hægt er að birta.  Allt annað væri steypa.  Keppendur í B flokk verða því að ganga með vasaklút næstu daga til að þurka tárin.

Úrslitin komin

Úrslitin hafa verið birt frá motocross keppninni í Ólafsvík. Vegna bilunar í tímatökubúnaði liggja engar upplýsingar um millitíma fyrir.

 

19

Maí.  Motocross – Bikarmót í Ólafsvík.

Bilun varð í tímatökubúnaði og því ekki hægt að
miðla neinum millitímum né öðrum upplýsingum en þeim sem birtast
hér fyrir neðan.

 

 Úrslit
í A flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 Moto 3 Samtals
1 1 Viggó Viggósson 20 20 20 60
2 5 Ragnar Ingi Stefánsson 17 17 17 51
3 3 Reynir Jónsson 15 15 15 45
4 15 Valdimar Þórðason 13 10 13 36
5 6 Steingrímur Leifsson 9 9 11 29
6 17 Haukur Þorsteinsson 8 11 10 29
7 4 Helgi Valur Georgsson 7 13 5 25
8 34 Arni Stefánsson 5 8 9 22
9 9 Þorsteinn Marel 3 7 8 18
10 22 Ingvar Hafbergsson 2 5 7 14
11 19 Egill Valsson 4 4 6 14
12 7 Guðmundur Sigurðsson 10 1 1 12
13 41 Michael B. David 6 6 0 12
14 23 Jóhann Ögri Elvarsson 11 1 0 12
15 56 Bjarni Bærings 1 3 3 7
16 59 Svanur Tryggvason 1 1 4 6
17 147 Jón Haukur Stefánsson 1 2 1 4
18 91 Elmar Eggertsson 1 0 2 3
19 21 Þorsteinn B. Bjarnarson 1 1 1 3

 

 Úrslit
í B flokk

Sæti

Rásnr.

Keppandi Moto 1 Moto 2 samtals
1 49 Gunnar Sölvason 17 20 37
2 107 Þorsteinn Bárðason 20 17 37
3 127 Magnús Ragnar Magnússon 15 11 26
4 25 Magnús Þór Sveinsson 11 15 26
5 123 Haukur B. Þorvaldsson 7 13 20
6 115 Ismael David 10 10 20
7 92 Björgvin Sveinn Stefánsson 8 10 18
8 154 Helgi Reynir Árnason 9 9 18
9 81 Þóroddur Þóroddsson 13 1 14
10 93 Steinn Hlíðar Jónsson 5 7 12
11 72 Steindór Hlöðversson 2 8 11
12 36 Þór Þorsteinsson 4 6 10
13 76 Pétur Smárason 3 5 8
14 82 Finnur Aðalbjörnsson 6 2 8
15 180 Ríkharð Ingi Jóhannsson 1 4 5
16 131 Jón Ómar Sveinbjörnsson 1 3 4
17 77 Bergmundur Elvarsson 0 1 2
18 132 Tryggvi Þór Aðalsteinsson 1 0 1