Vefmyndavél

Þjálfun

Nokkrir aðilar taka að sér einka- og hópaþjálfun í motocrossi. Hér er listi yfir nokkra þeirra. Þjálfarar geta sent almennan texta eða upplýsingar um ákveðin námskeið á vefstjori@motocross.is

VÍK

Hér er tilkynning um VÍK námskeiðin fyrir sumarið 2010. Námskeiðin eru fyrir stelpur og stráka, frá 6 ára aldri og uppúr auk þess sem nú er boðið uppá supermotoþjálfun. Aðalþjálfarar eru Gunnlaugur Karlsson og Helgi Már Hrafnkelsson

Aron Ómarsson og Örn Sævar Hilmarsson
www.mxs.is

Gunnlaugr Karlsson
Ég tek að mér einstaklinga eða litla hópa í Motocross þjálfun, förum
gegnum grunn atriðin og það sem þarf til að geta keyrt motocross á sem
l??ttasta hátt. Nánari uppl í sima 6610958.
www.111.is

MXN

Gylfi Freyr Guðmundsson sími  865-8288

www.mxn.is

Þrekæfingar

Sérstakar þrekæfingar fyrir mótorhjólafólk. Sjá hér.

Eyþór Reynisson

Sjá www.ermx.is