LOKAÐ!

Allar brautir á Bolaölusvæðinu eru ennþá lokaðar! Í fyrra voru einhverjir snillingar sem hjóluðu á svæðinu þegar það var ekki tilbúið og ullu þeir miklum skemmdum bæði á veg upp að braut og á brautunum sjálfum.

Svæðið þarf tíma til þess að þorna þar sem það eru allt of miklar leysingar.

Virðið þessar lokanir!

Skildu eftir svar