Slóðar í Bolaöldu opnir – ATH – farið með varúð

Jósepsdalur

Slóðarnir eru hér með opnir í Bolaöldu. Á nokkrum stöðum er samt smá snjór í slóðunum. Ekki fara framhjá snjónum til þess að færa slóðann. Farið í gegnum snjóinn. Sama á við ef um bleytu er að ræða og farið rólega í gegnum hana.

Við minnum svo á að gjaldskylt er í slóða VÍK.

Hittumst hress og kát í Bolaöldu og svo á Klaustri. 🙂

 

Stjórnin

Skildu eftir svar