KÆRU FÉLAGAR!!!!!! Við látum vaða.

Þar sem veðrið er gott núna og veðurguðirnir virðast ætla að hafa hægt um sig fram til kl 1500 þá er ekkert annað í boði en að leika sér.

Sjáumst kl 1200

Þar sem veðurspáin er að rugla aðeins í okkur viljum við biðja ykkur um að fylgjast VEL með síðunum okkar í fyrramálið (Sunnudag) við viljum alls ekki boða óvana og Ekki keppnisfólk í skemmtun sem gæti boðið uppá flughála og erfiða braut.

Kveðja Rugludallarnir. Óli, Keli og Guggi.

Skildu eftir svar