Vefmyndavél

HEYRST HEFUR:

SMÁ UPPFÆRSLA:  Samkvæmt veðurspá þá verður þessi skemmtun ekki haldin fyrr en á Sunnudag. Fylgist vel með hér á síðunni…

Pálmar lögga

NENNIÐ ÞIÐ AÐ VERA MEMM?

AÐ: TVEIR RUGLUDALLAR HAFI FENGIÐ HUGMYND.

AÐ: HUGMYNDIN SÉ AÐ SKELLA Á SKYNDI-SKEMMTI-ENDURO-SPRETTI.

AÐ: AÐ SJÁLFSÖGÐU SÉ HUGMYNDIN AÐ HALDA HANA Í BOLAÖLDU-SLÓÐUM.

AÐ: JAFNVEL GANGI HUGMYNDIN ÚTÁ AÐ HALDA ÞETTA N.K FÖSTUDAGSKVÖLD.

AÐ: FYRIRKOMULAGIÐ SÉ ÞJÓÐÞEKKT. VANUR OG ÓVANUR VERÐI VALDIR SAMAN.

AÐ: MAÐURINN MEÐ REFSIVÖNDINN VERÐI KANNSKI Á STAÐNUM. ( þessi á myndinni)

AÐ: STJÓRNENDURNIR RÁÐI ÖLLU UM ÚRSLIT OG GÆTU JAFNVEL ÚTHLUTAÐ SJÁLFUM SÉR VERÐLAUNIN.

AÐ: ÞETTA GÆTI JAFNVEL ORÐIÐ SVO GAMAN AÐ KÁRI J OG EINAR S TÆKJU ÞÁTT. ( En það er bara svona „sögur segja“ )

Væri gaman að fá viðbrögð við þessari vitleysu inná FB síðu VÍK. Eru þið með? Þetta hentar fyrir alla, konur sem kalla.

Óli G OG Keli S

PS:  Stjórnin er alveg búin að leyfa okkur!!!!!

ATH: Nánari dagskrá verður væntanlega birt hér á morgun.

 

Leave a Reply