Drulluskemmtileg Skemmtikeppni. Úrslit ofl.

Í dag skelltum við í Skemmtikeppni í Bolaöldunni. Meiningin var að hafa hana í góðu veðri, EN, við búum á Íslandi, þannig að við létum bara vaða.

Þeir sem mættu fengu geggjað drullureis og í verðlaun var Prins Póló að viðbættu Coca Cola fyrir sigurvegana. Því miður gleymdust verðlaunapeningarnir (reyndar gleymdi The Punisher þeim viljandi sem ein af refsingum dagsins) , því verður reddað.

Fystu þrjú sætin:

  1. Atli og Ragnar
  2. Oddur og Jóhann
  3. Heiðar og Þorgeir

Hér er tengill á tíma og hringi.

TVIMENN-EXTENDED

Án þess að dregið sé úr neinum, sem stóðu að þessari keppni. þá stóð einn úppúr í hlutverki sínu og hann tók það MJÖG alvarlega. Enda hræddust keppendur hann, enda skelfilegar refsingar sem hann fann uppá. Burpees, magafettur, hnébeygjur, húllað, söngur og fjölskylduhnébeygjur. Reyndar fengust verðlaun fyrir söng og fjölskylduhnébeygjur.

13912781_1057125494341235_1784451152106792556_n
THE PUNISHER
Fjölluhnébeygjur
Fjölluhnébeygjur

13876653_1057125307674587_4835570201087501363_n

Skildu eftir svar