Bolaalda er lokuð vegna bleytu.

Bolaalda

Eftir rigninguna er allt á floti í Bolaöldu. Þess vegna eru brautirnar lokaðar að svo stöddu. Við látum ykkur vita þegar þetta er komið í betra stand.

Eftir tæpar tvær vikur er svo tvöföld keppnishelgi hjá okkur. Þá er motocross á laugardeginum og enduro á sunnudeginum. Við vorum með enduro-skemmtikeppni um helgina og við stefnum á að ná motocross-skemmtikeppni með start + tveir hringir fyrirkomulagi fyrir Íslandsmótið.

Skildu eftir svar