Árskort og dagpassar komin á Olís Rauðavatni og Litlu Kaffistofuna.

Nú er hægt að kaupa dagpassa og árskort á Bolaöldusvæðið í Olís við Rauðavatn og í Litlu Kaffistofuna. Dagpassinn kostar 2.000 kr. og árskortið kostar 15.000 kr. Ef þið hafið greitt 15.000 kr. en eigið eftir að fá árskort, þá skuluð þið hafa samband við Pétur Smárason, framkvæmdastjóra Bolaöldusvæðisins. Ef þið hafið greitt 4.000 kr. félagsgjald þá eru börnin ykkar komin með kort í barnabrautirnar og þið eruð komin með aðgang að slóðunum.

Skildu eftir svar