Vefmyndavél

BOLAÖLDUBRAUT, OPIN, FRÁBÆR ( M/V árstíma )

Okkar ástkæri brautarstjóri ( Pétur ) fylgist grannt með ástandinu í Bolalöldu. Brautin er mjög góð, eina sem hægt er að láta bögga sig er góðir pollar hér og þar. ( Sem er að sjálfsögðu bara betra ). Um að gera að nýta sér þá daga sem gefast fram að frosti.

MUNIÐ SAMT AÐ ÞAÐ ÞARF MIÐA, JÁ OG MIÐA SEM ERU Á HJÓLINU, EKKI INN Í BÍL.

Mynd tekin 8.10.15

Mynd tekin 8.10.15

Leave a Reply