Bolaöldubraut – Opið – Bikarkeppni. GAMAN

Í dag tóku okkar ástsælu brautarstjórar sig til og gerðu nokkrar lagfæringar á brautinni, því miður náðist ekki að fara í alla brautina þar sem “ eld og brennistein“ ringdi niður í gær fimmtudag. EN.. Brautin er opin alla helgina og mánudag. En á þriðjudag verður GAMAN, því þá ætlum við að vera með bikarkeppni með sprett fyrirkomulagi. Kynnum það betur um helgina.  Hei!!!!!! Munið bara eitt, ef það er steinn fyrir ykkur í brautinni, stoppið endilega og hendið honum út fyrir brautina, það gerir nefnilega enginn neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir einn né neinn!!!!!.

image

image

image

 

Skildu eftir svar