Vefmyndavél

Slóðakerfið Bolaöldusvæði

Sagt hefur það verið um suma að tími sé afstæður. Formaðurinn okkar er einn af þeim og hjá honum er tími ekki vandamál, bara spurning um að framkvæma.

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum þá tók áðurnefndur formaður sig til og djöflaðist á traktornum um slóðkerfið í leit af áskorunum og lagfæringum. Og þar sem tími hjá honum er afstæður þá lagfærði hann MX brautina í leiðinni.

Minnum á að það þarf miða eða árskort í slóðakerfið líka. Hægt að kaupa árskort HÉR!!

Jósepsdalur

Jósepsdalur

 

Nú ættu allir að vita hvar þeir eru.

Nú ættu allir að vita hvar þeir eru.

Leave a Reply