Slóðakerfið Bolaöldusvæði

Sagt hefur það verið um suma að tími sé afstæður. Formaðurinn okkar er einn af þeim og hjá honum er tími ekki vandamál, bara spurning um að framkvæma.

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum þá tók áðurnefndur formaður sig til og djöflaðist á traktornum um slóðkerfið í leit af áskorunum og lagfæringum. Og þar sem tími hjá honum er afstæður þá lagfærði hann MX brautina í leiðinni.

Minnum á að það þarf miða eða árskort í slóðakerfið líka. Hægt að kaupa árskort HÉR!!

Jósepsdalur
Jósepsdalur

 

Nú ættu allir að vita hvar þeir eru.
Nú ættu allir að vita hvar þeir eru.

Skildu eftir svar