VÉLHJÓLAÍÞRÓTTAKLÚBBURINN VÍK 2015

Vissir þú að VÍK rekur mjög öflugt barnastarf? Vissir þú að án framtíðar verður lítið úr sportinu okkar. Þess vegna leggjum við hjá VÍK mikið upp úr framtíðar íþróttafólkinu okkar. Við erum með kennara sem eru með þjálfara réttindi frá ÍSÍ. Þannig fá framtíðar íþrótta fólkið okkar rétta kennslu alveg frá byrjun.

Ert þú ekki örugglega í hópnum okkar? Rukkun fyrir félagsgjöldunum er að detta inn í heimabankann hjá öllum sem áður hafa verð skráðir í klúbbinn. Félagsgjöldin gera okkur kleift að halda úti öflugu starfi fyrir FÉLGASMENN og einnig að gera okkar barnastarf sem best úr garði.

Einnig er hægt að skrá og greiða í gegnum þennan tengil HÉR

Flottir krakkar á útiæfingu í Bolaöldu
Flottir krakkar á útiæfingu í Bolaöldu
Flottir krakkar á inniæfingu í Reiðhöllinni Víðidal
Flottir krakkar á inniæfingu í Reiðhöllinni Víðidal
Það er frábært að sjá þessi yngstu og gaman að  sjá áhugann hjá forledrunum.
Það er frábært að sjá þessi yngstu og gaman að sjá áhugann hjá forledrunum.

Skildu eftir svar