Vefmyndavél

ENDURO – KLAUSTUR 2015. SKRÁNING

imageEftir langa og stranga fundi hefur stjórn VÍK loksins komist að niðurstöðu með upphaf skráningar í ENDURO – KLAUSTUR 2015 keppnina.

Skráning hefst 8. April kl 20.00. Og að venju verður skráning í gegnum MSÍ kerfið.

Fyrir þá sem eru ekki með dagsetninguna á hreinu þá er keppnin á dagskrá þann 30.05.2015. Sjá má keppnisdagskrá MSÍ HÉR 

Þetta verður að vera á hreinu áður en keppendur skrá sig.

1. Greiddur meðlimur í Motocross / Enduro félagi sem er  innan MSÍ.

2. Vera með aðgang að skráningarsíðu MSÍ: SJÁ HÉR  Um að gera að hafa þetta á hreinu tímalega.

ERTU EKKI BÚINN AÐ GANGA FRÁ FÉLAGSGJÖLDUNUM HJÁ VÍK ÞETTA ÁRIÐ?

ER EKKI MÁLIÐ AÐ SKELLA SÉR Í ÞAÐ NÚNA? SKRÁNINGARSÍÐA HÉR

Það er þannig að félag verður ekki rekið án félagsmanna, sem borga félagsgjöld, sem fara í að reka félagið fyrir félagsmenn.

Leave a Reply