Vefmyndavél

MOTORS TV prufupakki FYRIR VÍK FÉLAGA

Skjarinn

Hvað er betra en að glápa á góða sportstöð í veðri eins og er að koma yfir okkur næstu daga. Þar sem VÍK-verjar eru að sjálfsögðu fólk sem vill hafa spennu, þegar horft er á imbann, þá er fátt betra en Motors TV til að eyða tímanum yfir.

Félagsmönnum VÍK býðst FRÍ prufu áskrift án skuldbindinga hjá Skjá Einum. Eina sem þarf að gera er að fara inn á tengilinn hér fyrir neðan og skrá sig þar.

https://www.skjarinn.is/kynning/motorstv

 

ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA FÉLAGSMAÐUR Í VÍK.

ERTU EKKI ÖRUGGLEGA FÉLAGSMAÐUR?

 

Leave a Reply