Framtíðin okkar.

Frábær barnakeppni var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal í gær. Gaman er að sjá hversu vel vinnan, sem þjálfararnir okkar sjá um, er að skila sér til okkar upprennandi keppnisfólks. Gulli Karls, Helgi Hrafnkels, Pálmar Péturs, Pétur Smára og Örn Sævar ( Össi ) eru að gera frábæra hluti með krökkunum. Það að hafa aðgang að svona æfingasvæði er okkur gríðarlega mikilvægt. En nóg um það..

Það er frábært að sjá hvað krakkarnir eru duglegir og harðir af sér, einnig er gaman að sjá hversu foreldrarnir eru áhugasamir í starfinu. Ánægjulegt að sjá að það er framtíð í sportinu.

Fullt af myndum og videóum inná FB síðu VÍK sjá HÉR.

 

Reiðhöllin 14.12.14
Reiðhöllin 14.12.14

Skildu eftir svar