Við eigum MEISTARA, eiginlega svona HEIMS-MEISTARA

Það er ekki skafið af strákunum okkar. Þeir eru að meika það hægri og vinstri í ameríkuhreppi. Kári Jóns #46 var rétt stiginn af hjólinu þegar Raggi #O fór hamförum í Glen Helen brautinni. Við eru sko ekki að tala um að hann hafi bara verið með!!! Nei miklu, miklu meira nei bara það, hann rakaði inn verðlaunum í sínum flokki.

Kappinn komst meira að segja á blað í úrslitakeppninni: Other notables: 11. Dave Fontes; 12. Doug Goodman; 13. Ragnor Stefansson; 17. Kurt Sofka. Hvað er með þessa stafsetningu í ameríkuhreppi. Er kennslan í skólum alveg gaga? ( segi bara svona )

TIL hamingju með árangurinn Raggi.

 

Raggi KAWRaggi

Skildu eftir svar