Vefmyndavél

Krakkakeppni á sunnudag frestast um viku!

Krakkakeppni sem átti að vera um helgina frestast um viku og verður því sunnudaginn 16. nóvember. Reiðhöllin er bókuð á sunnudag þegar æfingar eiga að vera og því ekki hægt að halda hefðbundna æfingu. Því ætlum við að hittast í Söngskóla Maríu Bjarkar, Fákafeni 11, panta pizzu og horfa á Monster Energy Cup sem fram fór í Las Vegas fyrir nokkru.

Mæting er í Söngskólann kl 17 fyrir alla.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Gulli, Helgi Már og Össi

Leave a Reply