Vefmyndavél

Krakkakeppni í Reiðhöllinni á morgun

Á morgun verður krakkakeppni haldin í Reiðhöllinni Víðidal. Mæting er fyrir ALLA kl 17:00. Skipt verður í flokka eftir hjólastærð og munu þeir allir keyra í röð. Pétur ætlar að vera á grillinu og grilla fyrir keppendur og aðstandendur að keppni lokinni.

Hlökkum til að sjá sem flesta á morgun!

Kveðja,

Gulli, Helgi Már og Össi

Leave a Reply