Fögur er hlíðin.

Síðast liðinn laugardag var haldin seinasta MX keppni sumarsins. Við það tækifæri var þessi mynd fest á filmu ( reyndar kubb )

Það yljar okkur VÍK fólki alltaf um hjartaræturnar að sjá fullt af fólki á svæðinu okkar. Takk fyrir komuna. Sjáumst vonandi sem fyrst aftur.

10395822_698956196824835_2665993854391407663_n

 

Skildu eftir svar