Það þarf sterk bein til að vera keppnisstjóri.

Það eru ekki margir sem geta borið það að vera keppnisstjórar í tæplega 300 manna keppni.

Innan okkar raða eru þó menn sem eru til í að taka að sér stórar ákvarðanir og gera svo til allt fyrir sportið. Karl Gunlaugsson var keppnisstjóri í Klausturskeppninni 2014 og gerði það með glæsileika eins og oft áður. TAKK FYRIR OKKUR.

Hér má sjá Karl að störfum og sér til þess að allt fari að settum reglum.
Hér má sjá Karl að störfum og sér til þess að allt fari að settum reglum.

Skildu eftir svar