SUMARIÐ ER KOMIÐ og BARNASTARFIÐ HAFIÐ

Það var gaman að sjá krakkana sem mættu í fyrsta tíma sumarsins. Að sjálfsögðu eru æfingarnar í nýlöguðum brautum félagsins í Bolaöldu. Einnig er gaman að sjá hversu foreldrarnir eru vikrir með krökkunum.

Æfingar eru mánudaga (Helgi) og miðvikudaga (Gulli). Æfingatímabil er Maí, Júni, Ágúst & September (Júlí er frí)

18:00-19:00 = 50cc og byrjendur 19:00-20:00 = 65cc og 85cc

ATH að barnabrautirnar eru opnar til æfinga. Ekkert gjald er rukkað í þær brautir.Barnastarf Maí 7Barnastarf Maí 5Barnastarf Maí 4Barnastarf Maí 3Barnastarf Maí 2

Barnastarf Maí 1

Skildu eftir svar