Vefmyndavél

Bolaalda opnaði i gær

Stóra brautinn og hluti slóðakerfis Bolaöldu opnaði í gær 10 Maí. Það má með sanni segja að bæði brautinn og slóðarnir komi vel undan vetri eins og vel sést á Gopro video sem Atli Már tók í gær og er hér fyrir neðan. Við hvetjum félagsmenn sem og aðra að nýta sér þetta frábæra svæði sem við eigum þarna upp frá. Við minnum líka á hagstæð ársgjöld í brautir og svæðinn okkar sem eru 12000kr á ári og er innifalið í því gjaldi allur akstur á svæðum VÍK og félagsgjald í klúbbinn.

 

Leave a Reply