
Hvaleyrarvatn að sumarlagi
Að gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær tilkynna að allur ísakstur vélknúinna ökutækja er bannaður á Hvaleyrarvatni. Leyfi sem gefið var úr árið 2001 var afturkallað á fundi Bæjarráð Hafnarfjarðar þann 6. mars 2008. Allar ábendingar og athugasemdir vegna þessa skulu berast til lögreglu eða til Umhverfis og framkvæmda Hafnarfjarðarbæjar.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.