Vefmyndavél

Sumarið er liðið og veturinn framundan, þá er gott að gera og græja

Afturdempari

Afturdempari

Setjum inn hér eitt kennslumyndband fyrir lengra komna. Í myndbandinu eru mjög góðar leiðbeiningar hvernig á að skipta um olíu og þétti í afturdempara. Það skal tekið fram að þetta er fyrir LENGRA KOMNA í hjólaviðhaldi, eða fyrir þá sem er góðir mekkar. Öllu jöfnu þarf að skipta um olíu á efturdempara einu sinni á ári, Fyrir þá sem nota hjólin lítið ætti að nægja að skipta um olíuna annað hvert ár en þá er olína að sjálfsögðu ekki að skila sínum bestu eiginleikum allan tímann. ATH það þarf að setja KÖFNUNAREFNI í demparan líka, það er einungis hægt að gera með til þess gerðum tækjum sem hjólaverkstæðin hafa.

HÉR er tengillinn.

Nú er bara að skella sér í að gera og græja.

Góða skemmtun.

Leave a Reply