Vefmyndavél

Innköllun verðlaunagripa fyrir árshátíðina

Árshátíð MSÍ verður 9. nóvember nk. og nú þurfa því handhafar farandbikara að skila inn verðlaunagripunum sem fyrst í Moto í Rofabænum. Þetta eru nýliðaverðlaun í mx og enduro og Íslandsmeistarabikarar sömuleiðis, bæði liða og einstaklinga. Koma svo þannig að við náum að merkja þá tímanlega.

Leave a Reply