Breyttir æfingatímar í reiðhöllinni

Erum að breyta æfingatímunum núna. Breytingin er sú að við erum að bæta við einum tíma þannig að tímarnir eru eftirfarandi:

17-18: 50cc
18-19: 65cc
19-20: 85cc

Þetta gerum við sökum mikillar þáttöku á síðastliðnum æfingum. Hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn

2 hugrenningar um “Breyttir æfingatímar í reiðhöllinni”

 1. Hvernig er þessum æfingum háttað? Eru þetta opnar æfingar? Er með 2 óvanar stúlkur sem veitir ekki af smá æfingu í vetur. Hver er með kennslu á þessum æfingum?

 2. Sæll Hjörtur.
  Æfingarnar eru opnar hverjum sem er, sem er á 50-85cc hjóli. Stelpunum er velkomið að mæta og taka æfingu með okkur. Ég myndi mæla með því að þær mæti kl 17, því þar er mest um byrjendur.
  Ef frekari spurningar vakna, endilega bjallaðu í mig.

  Kveðja,

  Helgi Már
  Þjálfari
  S: 692-8919

Skildu eftir svar