Bolaöldubraut er opin í dag.

Ekkert hefur verið átt við brautina frá því í keppninni í gær, þannig að það verður að fara varlega fyrstu hringina.
Brautin verður væntanlega löguð á miðvikudag ef veðrið býður uppá það. Nánar um það síðar.

Brautarnefnd.

Skildu eftir svar