Vefmyndavél

Enduro-skemmtikeppni VÍK og Líklegs næsta laugardag

Nú er allt að gerast. Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt um helgina og VÍK ásamt Hirti Líklegum standa fyrir enduroskemmtikeppni á laugardagsmorguninn. Allir geta verið með,  einföld braut, tveir saman í liði (vanur og óvanur) og óvæntar uppákomur og verkefni. Keyrt verður í 2 tíma. Mæting er kl. 10 – keppni hefst ca kl 11 og lýkur kl. 13.

Keppnisgjald er 3000 kr., spáin er frábær og engin ástæða til að sitja heim. Skráðu þig með því að setja inn nafn í athugasemd hér fyrir neðan, borgað og skráð á staðnum. Líf og fjör 🙂

12 comments to Enduro-skemmtikeppni VÍK og Líklegs næsta laugardag

Leave a Reply