Bolaalda.

Við erum með stórhuga áætlun um uppgræðslu á Bolaöldusvæðinu og er sáning í alla auða bletti kringum keppnisbrautirnar fyrsti áfangi í því. AÐ SJÁLFSÖGÐÐU er BANNAÐ að keyra yfir þau svæði.

Uppgræðsla á Bolaöldum
Uppgræðsla á Bolaöldum

Biðjum kröftuga hjólara um að virða það.  Það er ekki verið að lita svæðið til þess að spólförin sjáist betur. ÞETTA ER UPPGRÆÐSLA. VÍK.

Hér má sjá hvernig einhver snillingur hefur talið nauðsynlegt að krossa yfir svæði sem eru auðsjáanlega ekki ætluð til aksturs.
Hér má sjá hvernig einhver snillingur hefur talið nauðsynlegt að krossa yfir svæði sem eru auðsjáanlega ekki ætluð til aksturs.
2013-06-25_20-15-21_88
Ef svæðið sem verið er að græða fær að vera í friði verður þetta glæsilega grænt og vænt.

Skildu eftir svar