1. og 2. umferð í Enduro lokið í Sólbrekku

Keppendur fengu frábært veður og krefjandi braut í Sólbrekku í dag. Jói, Gylfi og félagar lögðu flotta braut sem kom keppendum skemmtilega á óvart í dag. Það var lítið um hvíld og eins gott að vera vakandi enda allskonar færi í boði.

Eins og oft áður var það einn maður sem átti daginn en Kári Jónsson keyrði brautina létt og átti enginn séns í kappann í dag. Guðbjartur Magnússon gerði sitt besta og leit vel út en hafði bara ekki hraðann. Signý Stefánsdóttir keyrði vel í kvennaflokki og endaði fyrst með Anitu Hauksdóttur í 2. sæti. Í tvímenning sigruðu Helgi Már og Hlynur Örn Hrafnkelssynir, í 40+ sigraði Ernir Freyr Sigurðsson og Haraldur Björnsson vann B flokkinn á fullu húsi.  Nánari úrslit eru hér fyrir neðan.

ENDURO ECC Heildarúrslit       
1. og 2. umferð Sólbrekku 22. 6. 2013
ECC
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1     100         1     100     200 46 Kári Jónsson
2       85         2       85     170 12 Guðbjartur Magnússon
3       75         3       75     150 35 Pétur Ingiberg Smárason
DNF 54 Stefán Gunnarsson
DNF 24 Jónas Stefánsson
Tvímenningur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 213 Helgi Már / Hlynur
2 85 2 85 170 4 Gunnar / Atli
3 75 3 75 150 909 Sindri / Gatli
Kvennaflokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 34 Signý Stefánsdóttir
2 85 2 85 170 31 Aníta Hauksdóttir
3 75 3 75 150 132 Karen Arnardóttir
4 67 DNS 0 67 25 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
40+ flokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 48 Ernir Freyr Sigurðsson
2 85 3 75 160 320 Brynjar Kristjánsson
5 60 2 85 145 155 Birgir Már Georgsson
3 75 4 67 142 53 Elvar Kristinsson
4 67 5 60 127 61 Guðbjartur Stefánsson
6 54 7 49 103 756 Jón H. Magnússon
7 49 6 54 103 871 Sveinbjörn Reyr Hjaltason
8 45 8 45 90 322 Ólafur Gröndal
DNS 564 Jósef Gunnar Sigþórsson
DNS 656 Gunnar Björnsson
DNS 68 Ágúst H. Björnsson
DNS 177 Jóhannes T. Sveinbjörnsson
B flokkur
Umferð 1 Umferð 2
Sæti Stig Sæti Stig Lokastaða Númer Nafn
1 100 1 100 200 82 Haraldur Björnsson
4 67 2 85 152 108 Róbert Knasiak
3 75 3 75 150 994 Aron Berg Pálsson
2 85 10 41 126 104 Guðmundur Óli Gunnarsson
5 60 5 60 120 145 Arnar Gauti Þorsteinsson
11 40 4 67 107 515 Óskar Svanur Erlendsson
7 49 6 54 103 20 Viggó Smári Pétursson
6 54 11 40 94 877 Hafþór Már Benjamínsson
8 45 7 49 94 260 Eyþór Gunnarsson
10 41 8 45 86 758 Sebastían Georg Vignisson
9 42 9 42 84 321 Daði Þór Halldórsson
12 39 12 39 78 191 Auðun Ingi Ernisson
DNS 222 Valdimar Bergstað

Skildu eftir svar