Vefmyndavél

Smá sprel og gleði í fyrramálið

Þar sem að fyrsta og önnur umferð í enduro var frestað þá ætlum við VÍK menn að mæta í fyrramálið og taka smá æfingu í Bolaöldu neðri slóðum.Tilgangurin er fyrst og fremst að prufa endurotímatökukerfið sem er búið að vera uppfæra,og einnig bara að fá góða Klaustursæfingu.Það eru allir velkomnir.

Endilega kíkið inn á þennan Facebook link og meldið ykkur inn.

https://www.facebook.com/#!/groups/329651670412247/

 

Leave a Reply