Vefmyndavél

Enduro Klaustur 2013.

Skráningin er þegar farin fram úr okkar björtustu vonum. Hvetjum alla til að skrá sig tímalega, já eiginlega strax. Annars verður allt uppselt áður en helgin er liðin.

Þökkum kærlega fyrir góðar viðtökur, þetta hvetur okkur til enn frekari  dáða.

Viljum þó taka eitt fram!!!! Ógeidd félagsgjöld þýðir að viðkomandi er ekki að taka þátt í Klausturskeppninni. Gangið frá félagsgjöldum í ykkar klúbb sem fyrst til að forðast vandræði.

1 comment to Enduro Klaustur 2013.

  • ofvirkinn

    Þetta er nú reyndar engin ofsa skráning – rétt rúmlega 200 hausar – ekki líkur á að það þurfi að beita fjöldatakmörkunum !

Leave a Reply