Skráningu í Íscross lýkur á fimmtudagskvöld

Frá Akureyri

Íslandsmótið í íscrossi hefst á Akureyri á laugardag.  Aðstæður á Leirtjörninni eru prýðisgóðar og því horfur á góðu móti. Skráningu í keppnina lýkur í kvöld kl. 21.00 á heimasíðu MSÍ.

Skráning hefur verið framlengd fram á fimmtudagskvöld kl. 21.00. Ekki missa af þessu.

Skildu eftir svar