Félagsgjöld og árskort Motomos 2013

Félagsgjald fyrir árið 2013 er 4.000 kr.  (lækkun síðan í fyrra)

Veittur er fjölskylduafsláttur til þeirra sem hafa sama lögheimili.
Gjaldið fyrir fjölskyldu er 6.000 kr.

Til að gerast félagsmaður MotoMos þarf að leggja inná reikning
0315-13-301354, kennitala MotoMos er 511202-3530.

Setjið í skýringu með greiðslu, kennitölu þess sem greitt er fyrir.
Ef menn/konur vilja greiða 8.000 kr fyrir alla fjölskylduna, vinsamlega sendið
póst á motomos@internet.is með nafni og kennitölu allra fjölskyldumeðlima.

Félagsskírteinið verður sent innan 2 vikna eftir að  þú hefur greitt.  Ef það berst ekki þá vinsamlegast sendið okkur póst á motomos@internet.is

Við viljum benda foreldrum á að hægt er að nota frístundaávísunina frá Mosfellsbæ upp í félagssgjöld og árskort hjá Motomos.

Árskort í Motmos 2013,  fyrir félagsmenn:

Fullorðnir 16.000 kr,  og  börn: 8.000 kr.

Utanfélagsmenn:

fullorðnir:  20.000 kr og  börn: 12.000

Greiðist inn á reikning: 0315-13-301354, kennitala  511202-3530.

2 hugrenningar um “Félagsgjöld og árskort Motomos 2013”

  1. Það er ekki búið að ákveða með verð fyrir árskortin en það verður gert á aðalfundi sem haldin verður fljótlega og auglýstur þegar dagsetning hefur verið ákveðin

Skildu eftir svar