Dagskrá fyrir Íscrossið

Hér er dagskráin fyrir Íscrossið á laugardaginn. Keyrt verður í tveimur hollum, annars vegar þeir sem eru á skrúfum og svo hins vegar þeir sem eru á nöglum.

Þar sem mæting er ekki fyrr en kl. 11, er ekkert mál að keyra úr Reykjavík um morguninn og heim aftur um kvöldið ef menn vilja.

Enn er hægt að skrá sig í skemmtilegt mót.

Smellið hér fyrir dagskrá

Skildu eftir svar