ÍS KEPPNI FRESTAÐ vegna veðurs. Reynum aftur síðar.

Vetrarstarf klúbbsins

Eins og áður hefur verið sagt hér á vefnum þá stefnir stjórnin á að vera með ís keppni í nágrenni Reykjavíkur þann 19. Janúar næstkomandi. Stefnt er að því að fyrirkomulagið verði samhliða þrauta-braut með tveimur keppendum í einu, vetrar dekkjaflokkur og opinn flokkur. ( flokkafjöldi munu líka fara eftir keppendafjölda)  Reynt verður að hafa brautina þannig að mótorstærð skipti ekki máli. VINNER TAKES ALL. þ.e skráningargjöldin renna öll til vinningshafa eftir út sláttarkeppni. Stjórn VÍK vinnur hörðum höndum að því að fá leyfi til þessarar keppni. Enn sem komið er það leyfi ekki í hendi en langtíma veðurspá virðist ætla að vera okkur hagstæð.  Nú er bara að græja upp hjólið og æfa sig fyrir komandi skemmtun. ( EF VIÐ FÁUM LEYFI )
Stjórn VÍK

Skildu eftir svar