Nokkrir frískir hjóluðu á Ís í dag.

Auðsýnilegt að Jólastressið er ekki að drepa alla. Eða þá að þeir blása það í burtu ÍS kaldir. Ekki var veðrið heldur að skemma fyrir. + 1 gráða og blanka logn. Sennilega kominn tími á að skella nöglunum undir og hafa gaman.

Þetta er fullskrúfað.
Nagladekkin eru samt mesta skemmtunin.
Öryggið á hreinu. Sem er líka eins gott á ísnum.

 

Fleyri myndir inná FB / ískross.

Skildu eftir svar