Gleðilegt nýtt hjólaár með kærri þökk fyrir það gamla.

Meigi áramótin verða ykkur sem ánægjulegust. Þökkum öllum félagsmönnum, sem komu að starfinu með okkur, kærlega fyrir aðstoðina á liðnu ári. Vonumst til þess að  fleyri sjái sér fært að rétta okkur hendi á komandi ári. Margar hendur vinna létt verk.

Stjórn VÍK.

Skildu eftir svar