Vefmyndavél

Keppnisdagatal MSÍ árið 2013

MSÍ hefur birt keppnisdagatal fyrir árið 2013 á heimasíðu sinni. Hér er dagatalið (fyrir utan spyrnukeppnir). Keppt verður í 5 mótum í Moto-Cross til Íslandsmeistara og gilda allar keppnirnar. Keppt verður í 4 mótum (mótsdagar / 2 umferðir hvern dag) í Enduro-CC og gilda 3 mót til Íslandsmeistara. 3 mót fara fram í Ís-Cross og verða 2 mót á Mývatni sömu helgina, laugardag og sunnudag. Hér er PDF af dagatalinu í heild.

 

Grein: Dagsetning: Mótaröð: Staðsetning: Aðildarfélag:
Ís-Cross 2. Febrúar. Íslandsmót Rvk/Akureyri/Mývatn VÍK/KKA/AMS
Ís-Cross 2. Mars Íslandsmót Mývatn AMS
Ís-Cross 3. Mars Íslandsmót Mývatn AMS
Enduro / CC 11. Maí. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK
6 tímar. 25. Maí. Off-Road 6 tímar Klaustur VÍK / MSÍ
Moto-Cross 8. Júní. Íslandsmót Selfoss UMFS
Enduro / CC 15. Júní. Íslandsmót Akureyri KKA
Moto-Cross 29. Júní. Íslandsmót Akranes VÍFA
Enduro / CC 27. Júlí. Íslandsmót Egilsstaðir START
Moto-Cross 4. Ágúst. Unglingamót Höfn í Hornarfirði UMFÍ / MSÍ
Moto-Cross 10. Ágúst. Íslandsmót Akureyri KKA
Moto-Cross 24. Ágúst. Íslandsmót Mosfellsbær MotoMos
Enduro / CC 31. Ágúst. Íslandsmót Reykjavík / Suðurland VÍK
Moto-Cross 7. September. Íslandsmót Reykjavík / Bolaalda VÍK
MX 28. – 29. Sept. Alþjóðlegt MX of Nation FIM / Þýskaland
Enduro 30. Sep – 5. Okt. Alþjóðlegt Six Days Enduro FIM / Italía
Þing MSÍ 9. Nóvember. Aðalþing / Formannafundur Reykjavík / ÍSÍ MSÍ
Árshátíð 9. Nóvember. Uppskeruhátíð Reykjavík MSÍ

2 comments to Keppnisdagatal MSÍ árið 2013

Leave a Reply