Haustakstur

Það er farið að hausta hjá okkur hér í Reykjavík lítilega og slóðar í kringum Borgina farnir að vera eins og venjulega að hausti, það er að segja blautir og hætta á gróðurskemmdum ef menn fara ekki varlega. Slóðasvæðið í Bolaöldu er reyndar í ótrúlega góðu standi og Motocrossbrautinn fínn.

Það hefur verið töluverð umræða á veraldarvefnum vegna aksturs utanvega síðustu vikur,og töluverður fókus verið settur á Heklusvæðið til dæmis. Stjórn VÍK hvetur  félagsmenn sýna til að aka aðeins á svæðum sem samþykkt eru og menn taki mark á umræðu sem þessari.

Skildu eftir svar