Suzuki test day

Sunnudaginn næsta, 23.September ætlar Suzuki liðið að vera með Suzuki test dag! Við liðsmenn Suzuki liðsmenn ætlum að bjóða öllum þeim sem vilja, til að koma og eyða með okkur góðum degi í MotoMos þar sem við verðum með til reynslu aksturs Suzuki 125 2t, 250 2t, 250F og 450F. Herlegheitin hefjast klukkan 13:00 og stendur til 15:00. Vonumst til þess að sjá sem flesta 🙂

Balli mætir einsog alltaf og sléttir og lagar brautina, svo hún verður í topp standi á sunnudaginn.

Kv, Team Suzuki!

Ein hugrenning um “Suzuki test day”

Skildu eftir svar