Skemmti og Styrktarkvöld Six Days Endurokappa

Föstudaginn 14. sept kl 17:30 verður haldið skemmti/styrktarkvöld til stuðnings landsliðinu í Enduro sem tekur þátt í 6 Days keppninni í Þýskalandi sem hefst 24. sept 2012

Kvöldið verður haldið í Húsnæði Happy Campers Rofabæ 9

Á dagskrá verður m.a. umfelgunarkeppni keppenda þar sem markmiðið er að ná að skipta um dekk með mousse á undir 2 mín.
Gestir fá að spreyta sig á dekkjavélunum.

Boðið verður uppá léttar veitingar frá Ölgerðinni en öll framlög vel þegin.

Seldir verða bolir og Sonax hreinsipakkartil styrktar strákunum.

Frábært tækifæri til að læra réttu handtökin við mousse umfelgun.

Kveðja landsliðsstrákarnir.

Sjá hér fyrir neðan Facebook Event fyrir þetta.

http://www.facebook.com/#!/events/184940521640717/

Ein hugrenning um “Skemmti og Styrktarkvöld Six Days Endurokappa”

Skildu eftir svar