Krakkakeppni í kvöld

Við minnum á skemmtikeppnina í kvöld, allir krakkar sem ekki keppa á Íslandsmótinu eru meira en velkomnir að koma og hjóla með okkur.

Fyrirkomulagið verður þannig að báðir hópar taka upphitun og svo taka 50/65cc 2  x 10 mín moto + 2 hringir  og 85/125cc taka 2 x 13 mín moto + 2 hringir. Mæting er á sama tíma og þegar æfing er, kl 18 fyrir 50/65cc og kl 19 fyrir 85/125.

Grill og verðlaun fyrir alla eftir keppni.

Skildu eftir svar