Nýjustu fréttir úr Bolaöldu

Garðar segir brautina enn og aftur í toppstandi. Nú er skýjað og minni þurrkur en síðustu daga. Hann ætlar að vökva stanslaust í dag en slekkur svo á vökvunarkerfinu kl. 17. Hann ætlar að vinna í brautinni í dag, týna grjót og laga eins og hægt er þannig að kvöldið ætti að verða mjög gott. Miðarnir eru í Olís – have fun.

Skildu eftir svar