Tæplega 80 skráðir

Þriðja og fjórða umferðirnar í íslandsmótinu í Enduro-CC fara fram á Akureyri á Laugardaginn. Tæplega 80 keppendur eru skráðir til leiks og eins og vanalega má búast við toppbraut í Hlíðarfjalli.

Veðurspáin er einnig góð fyrir keppni, logn, skýjað og frekar kalt! Skúrir síðdegis.

Hér er Facebook event fyrir keppnina

 

Skildu eftir svar