Krakkadagur á morgun í Bolöldu

Á morgun Miðvikudag 13. Júní er krakkadagur VÍK kl 18-20. Þetta er einn af fjórum krakkadögum VÍK í sumar. Frítt er á krakkadaginn og viljum við sjá sem flesta krakka á aldrinu 0-16 ára kíkja við, hjóla frítt á svæðinu og fá sér pulsu.

Gunnlaugur & Helgi Már ásamt Pálmari verða á svæðinu til þess að hjálpa til, segja krökkunum til og svara spurningum.

Hlökkum til að sjá ykkur krakkar.

Skildu eftir svar