Breytt dagskrá fyrir Suzuki bikarmótið á morgun

Það kom berlega í ljós smá annmarkar á dagskránni sem keyrt var eftir í fyrstu umferðinni í Suzuki bikarmótaröðinni og nú hefur það vonandi verið lagað.  Helstu breytingarnar eru að „Nýliðar/búðingar“ fá líka tímatöku/upphitun í brautinni og eru þeir fyrstir á dagskrá.  Dagskráin lengist lítillega en hún gerði það hvort sem er þar sem þess þurfti við á Selfossi.  Hér er svo dagskráin sjálf.

 

Skildu eftir svar