Vefmyndavél

Viktor sigraði í Bolaöldu

Viktor Guðbergsson tryggði sér sigur í fyrstu umferðinni í Íslandsmótinu í motocrossi í dag. Hann og Aron Ómarsson unnu sitthvort motoið en þar sem Viktor vann seinna motoið, vann hann sigur í keppninni. Ríkjandi Íslandsmeistari, Eyþór Reynisson, féll af hjólinu í fyrra motoinu og tognaði á öxl en í fyrstu var óttast um að hann hafi viðbeinsbrotnað.

Ingvi Björn Birgisson sigraði í MX-Unglinga svo keppti hann einnig í MX2 flokknum og vann hann einnig. Hann varð 4. í MX-Open.

Hér eru úrslit frá í dag.

MX-Open

 1. Viktor Guðbergsson
 2. Aron Ómarsson
 3. Kári Jónsson
 4. Ingvi Björn Birgisson
 5. Sölvi Borgar Sveinsson
 6. Hjálmar Jónsson
 7. Bjarki Sigurðsson
 8. Kjartan Gunnarsson
 9. Björgvin Jónsson
 10. Daði Erlingsson

MX-Unglinga

 1. Ingvi Björn Birgisson
 2. Hinrik
 3. Guðbjartur

40+

 1. Ragnar Ingi Stefánsson
 2. Reynir Jónsson
 3. Haukur Þorsteinsson

B-flokkur

 1. Atli Már Guðnason
 2. Jóhann Smári Gunnarsson
 3. Michael Benjamin David

85-flokkur

 1. Hlynur Örn Hrafnkelson
 2. Þorsteinn Helgi Sigurðarson
 3. Oliver Örn Sverrisson

Kvenna

 1. Bryndís Einarsdóttir
 2. Aníta Hauksdóttir
 3. Signý Stefánsdóttir

MX2

 1. Ingvi Björn Birgisson
 2. Hjálmar Jónsson
 3. Kjartan Gunnarsson

Nánari úrslit má finna hér á MyLaps

1 comment to Viktor sigraði í Bolaöldu

Leave a Reply